Andlitsnudd og indverskt höfuðnudd 6 feb. n.k. frá kl. 11:00 – 15:00
31. January, 2021 | Námskeið í gangiÞú lærir að nudda aðra í sitjandi stöðu, með áhrifaríku indversku höfuð- herðar- og baknuddi utan yfir föt. Tilvalið heima í stofu, á vinnustaðnum eða í fríum. Einnig lærir þú andlitsnudd með sérblönduðum lífrænum ilmkjarnaolíum, á andlit, háls og bringu og niður á bak ( sjá mynd ). Þér er einnig leiðbeinnt í sjálfsnuddi, sem þú getur gert þegar þér hentar. Það er punktanudd á nálastungupunkta orkurása, aðallega á andliti / höfði, einnig á bringu/ höndum/ handleggjum. Þrýstingur og nudd á þessa punkta virkar vel á útlit húðarinnar (náttúruleg andlitslyfting) og fyrirbyggir t.d. poka undir augum og hrukkur. Það virkar einnig verkjastillandi á t.d. höfuðverk, ennis- og kinnholuvandamál, spennu í kjálka.
Ath! Aðeins 4 manns í hóp. Verð kr. 25.000 innifalin ilmkjarnaolíuflaska og mappa full af gögnum.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 896 9653 Netfang: thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com Ath! Þeir sem ætla að taka þátt í námskeiðinu greiða Staðfestingargjald kr. 10.000 í Banka 301 Hb 26 Reiknisnr. 96585 Kt: 241050-2039.