Baknuddnámskeið

Baknuddmeðferð og höfuðnudd er slökunar- djúp- og þrýstipunktanudd með sérblönduðum ilmkjarnaolíum á háls, axlir, bak, handleggi og hendur. Einnig eru sýnd viðbragðssvæði fóta og handa fyrir þessi svæði. Gagnlegt til að losa um spennu og bólgur, einnig hjálplegt við ýmiskonar bakvandamálum og veitir djúpa vellíðan.

Vinsælt helgarnámskeið sem ég er búin að vera með frá 1991. Tími: 11.00- 15.00